Númerakerfi

Auðveldaðu flæði viðskiptavina með öflugum númerakerfum frá Qmatic.

Númerakerfi

Rafrænar verðmerkingar

Alltaf rétt verð í hillu og einfaldar verðbreytingar.

Rafrænar verðmerkingar

Hugbúnaðarlausnir

Sérhæfðar hugbúnaðarlausnir frá Edico sem henta þínum aðstæðum.

Hugbúnaðarlausnir

Afgreiðslubúnaður

Allur hugsanlegur búnaður til afgreiðslu viðskiptavina.

Afgreiðslubúnaður

Edico er með lausnirnar fyrir þig. Kíktu í kaffi! Panta fund

Hjá Edico er þjónustan í 1. sæti!

Hjá Edico er þjónusta við viðskiptavini í algjörum forgangi. Edico samanstendur af öflugu teymi sem leggur allt sitt að mörkum við að þjónusta viðskiptavini eftir bestu getu. Edico þjónustar kerfi hjá nokkrum af stærstu fyrirtækjum landsins.

Þjónusta

Meðal viðskiptavina Edico

Edico hefur komið til móts við allar okkar kröfur og væntingar. Það er mjög ánægjulegt að vinna með þeim.

Ólafur Þór Guðbjörnsson, Framkvæmdastjóri hjá Sjúkraþjálfun Íslands

Edico menn settu upp númerakerfi í verslun BYKO í Breidd á síðasta ári (2012) og er ég einstaklega ánægður með fagleg vinnubrögð af þeirra hálfu. Öll þjónusta sem þeir veita er til fyrirmyndar og hafa þeir ávallt verið snöggir til ef á hefur þurft. Þarna eru á ferð menn sem kunna sitt fag.

Rúnar V. Gunnlaugsson, Rekstrarstjóri BYKO Breidd

Þar sem við erum með mismunandi kröfur eftir því hvort það sé afgreiðsla á pósthúsi eða í póstmiðstöð þá skiptir það okkur miklu máli að vera með góðan búnað og trausta þjónustu. Að okkar mati þá stendur Edico fyllilega undir okkar væntingum með því að veita faglega og frábæra þjónustu. Samskiptin við þá hafa verið þægileg og lipur og því treystum við þeim til að þjónusta okkur og við erum ánægð.

Guðmundur Orri Bergþórsson, Kerfisfræðingur hjá Íslandspóst

Það er virkilega þægilegt að eiga samskipti við snillingana í Edico. Þjónustan þeirra er til fyrirmyndar - maður getur auðveldlega sent á þá hugmyndir og pælingar og þeir bregðast mjög fljótt við.

Sófús Á. Hafsteinsson, Verslunarstjóri hjá Elko

Nýherji bætir þjónustu með Qmatic kerfi frá Edico

| Fréttir, Qmatic númerakerfi | No Comments

Nýherji innleiddi nýlega Qmatic Solo númerakerfi í verslun sína í Borgartúni. Nýherji er eitt af leiðandi tækni- og þjónustufyrirtækjum á landinu. Þjónusta við viðskiptavini skiptir fyrirtækið miklu máli og er…

Olíuverslun Íslands innleiðir netbúnað og handtölvulausn frá Edico

| Afgeiðslubúnaður, Fréttir | No Comments

Rekstrarland opnaði nýverið glæsilegt vöruhús. Rekstrarland er einnig með verslun í Vatnagörðum 10 sem selur rekstrarvörur fyrir fyrirtæki og heimili – allt frá hreinlætisvörum og molasykri á kaffistofuna til sérhæfðrar…

Edico er Qmatic Certified Partner

| Fréttir | No Comments

Edico er vottaður samstarfsaðili Qmatic með stöðuna Qmatic Certified Partner. Við hjá Edico höfum lengi unnið með Qmatic og leggjum áherslu á að hafa þá þekkingu sem þarf til að…

Icelandair notar Motion spjaldtölvur

| Fréttir | No Comments

Flugvirkjar Icelandair nota öflugar spjaldtölvur frá Motion við vinnu sína. Þessi tæki auðvelda skráningu á verkstað. Icelandair hafði prófað aðrar lausnir áður en þeir ákváðu kaup á Motion og reynslan…