Edico ráðstefna 2022 - 6. október 2022
Edico verður með ráðstefnu ásamt samstarfsaðilum í Gullteig á Grand hótel, 6. október 2022. Þar kynnum við áhugaverðar lausnir og nýjungar.
Ráðstefnan er fyrir viðskiptavini Edico og er aðgangur ókeypis. Skráning á viðburðinn er nauðsynleg og er takmarkaður sætafjöldi. Það er því mikilvægt að skrá sig sem fyrst.
Dagskrá
11:30 - Léttur hádegisverður í boði Diebold Nixdorf
12:00 - Ráðstefnan sett - Fyrirlestrar
14:30 - Kaffi
15:00 - Fyrirlestrar
17:00 - Drykkir í boð Zebra
Fyrirlesarar
Mark Thomson frá Zebra
Linda Grådal frá Whywaste
Pernille Rahbek frá Diebold Nixdorf
Jennifer Pinter og Morten Bligaard frá Datalogic
Fredrik Sunesson frá Pricer
Sohail Chaudhry frá SOTI
Ken Winbäck frá Elo
Ian Davies frá Gamber Johnson
Jorg Boutkan frá Qmatic
Daníel Brandur Sigurgeirsson frá Edico
Ivo Ølstørn frá Zebra
Reynslusögur
Pétur Þór Halldórsson frá S4S
Tinna Harðardóttir frá Innnes
Haukur Magnús Einarsson frá Elko
Fyrirlestrar verða með fókus á ákveðin málefni og að hámarki 20 mínútur. Við viljum fara hratt yfir efnið og hafa málefnið áhugavert.
Ráðstefnugestir geta hitt Edico og samstarfsaðila okkar á sýningarsvæði til að ræða málin í hádegismatnum, kaffitímanum eða í lok dags.