top of page
Pricer mynd 1.jpg
Pricer.jpg
Pricer mynd 2.jpg

Rafrænar verðmerkingar 

Alltaf réttar upplýsingar á verðmiðum.

Rafrænar verðmerkingar hafa sparað stærtsu verslunarkeðjum landsins mikla peninga með því að auðvelda verðmerkingar og bæta verðstjórnun. Rafrænar verðmerkingar henta öllum verslunum, stórum sem smáum. 

Það eru alltaf rétar upplýsingar á verðmiðum, það sem birtist á verðmiðanum er það sem er skráð í bakvinnslukerfi verslunarinnar. 

Einfaldar verðbreytingar sem auka mökuleikann á að hafa verðlagningu skilvirkari á hverjum tíma. Miðarnir staðfesta allar verðbreytingar þannig að það er hægt að vera viss um að verðin hafi breyst. 

Úrval mismunandi verðmiða sem henta fyrir flestar aðstæður.

Rafrænar verðmerkingar borga sig yfirleitt upp á stuttum tíma eða 1-2 árum. Jafnvel í sumum tilfellum á styttri tíma heldur en það. Það getur því borgað sig að taka skrefið fyrr en seinna.

„Edico er með framúrskarandi þjónustu og redda starfsmenn hlutunum einn, tveir og þrír. Ótrúlega fljótir að afgreiða hlutina og koma annað hvort á staðinn eða beintengjast kerfinu ef eitthvað er. Ég hef hreinlega aldrei séð annað eins.“

Haukur Ingason, lyfsali og forstjóri Garðsapóteks 

Lesa reynslusögu Garðspóteks

Rafrænar verðmerkingar Edico Garðsapótek
bottom of page