Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins með fulla stjórn á tækjunum sínum
Virkilega flott og vönduð reynslusaga frá SOTI, unnin með Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins.
Hér fer Óli hjá SHS yfir mikilvægi þess að hafa góða yfirsýn og stjórn á sínum tækjum.
SOTI MobiControl veitir SHS góða fjarstýringu á öllum tölvum í slökkviliðsbílum og sjúkrabílum. Eins og sjá má í myndbandinu getur Óli séð staðsetningu á öllum slökkviliðsbílum og sjúkrabílum, auk þess að geta sótt öll nánari gögn sem hann þarf.
Í sjúkrabílunum er spjaldtölva fram í, svo þegar þau þurfa að svara kalli fá þau allar nauðsynlegar upplýsingar beint í spjaldtölvuna. Mjög mikilvægt að nota SOTI til að fá upplýsingar um sjúklinga, nákvæma staðsetningu slysastaðar og hversu lengi þau eru að bregðast við, sem skiptir gríðarlegu máli fyrir gagnasöfnun til að bæta þjónustu okkar.
Án SOTI væri erfitt að rekstrinum gangandi.